top of page

HRÁEFNI

Við flytjum mest af hráefninu inn sjálf.  Megnið af korninu og mjölinu kemur frá Aurion í Danmörku og íslenska byggið frá Móður Jörð, Vallanesi.

Allt hráefni í brauðin er lífrænt vottað nema það sem ekki kemur frá landbúnaði eins og vatn, salt og villtar jurtir.

Kökurnar eru ekki vottaðar en við notum að langmestu leiti lífrænt í þær en smjörið höfum við ekki getað fengið lífrænt.

Lífrænt vottað hráefni sem við notum:

Heilt korn; spelt, rúgur, bygg, harfar, hirsi, hrísgrjón

Mjöl; speltmjöl, sigtað spelt, rúgmjöl, hafamjöl, byggflögur

Fræ og hnetur; hörfræ, sesamfræ, sólblómafræ, möndlur, valhnetur, kókos

Þurrkaðir ávextir; rúsínur, apríkósur, gráfíkjur, döðlur

Krydd; kúmen, fennel, anis, kóriander, kanill, negull, engifer, kardimommur, vanilla

Annað; gulrætur, þurrkað súrdeig frá Sekowa, sólblómaolía, reyrsykur, rófusíróp

bottom of page