Matvara
Nokkuð gott úrval af lífrænt vottaðri matvöru með sérstaka áherslu á bökunarvöru, drykki og brauðálegg.
Kökur
Kökurnar eru ekki lífrænt vottaðar en þó nánast eingöngu úr lífrænu hráefni.
Við leggjum áherslu á að selja það sem framleitt er og hendum helst engu og því er oft tómlegt í kökuhillunum þegar líður á daginn.
Það eru ekki allar tegundir bakaðar á hverjum degi, en þetta er það sem helst er boðið uppá:
Kryddkaka: Sigtað spelt, speltmjöl, reyrsykur, rófusíróp, smjör, egg, mjólk, möndlur, kanill, negull, engifer, matarsódi.
Döðlubrauð: Sigtað spelt, speltmjöl, reyrsykur, rófusíróp, smjör, egg, mjólk, döðlur, matarsódi.
Hjónabandssæla: Haframjöl, sigtað spelt, reyrsykur, smjör, egg, rabbabari, matarsódi.
Kanilsnúðar: sigtað spelt, smjör, reyrsykur, egg, kanill, hjartarsalt, matarsódi.
Hafrakex: Haframjöl, sigtað spelt, smjör, reyrsykur, egg, matarsódi.
Hafraklattar: Haframjöl, sigtað spelt, reyrsykur, egg, súkkulaði, rófusíróp, rúsínur, matarsódi
![](https://static.wixstatic.com/media/f33657_204aebc2f04344709ace03a5cd0bf752.jpg/v1/fill/w_277,h_231,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/f33657_204aebc2f04344709ace03a5cd0bf752.jpg)
![](https://static.wixstatic.com/media/f33657_6d7f687705c142e997ea5fd3bf41cd3e.jpg/v1/fill/w_277,h_231,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/f33657_6d7f687705c142e997ea5fd3bf41cd3e.jpg)
![P1010714.JPG](https://static.wixstatic.com/media/f33657_3958740973d6417db9661f818fd7ef02.jpg/v1/fill/w_277,h_231,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/P1010714_JPG.jpg)