SÚRDEIGSBRAUÐ

 

Við bökum um 20 tegundir af súrdeigsbrauðum og eru þau án allra aukefna og ekki bætt neinu geri í þau.

Brauðin eru bökuð úr lífrænt ræktuðu korni og mjöli og er hluti af því malað í okkar eigin steinkvörn í bakaríinu.

 
     Speltbrauð                 > 80% speltmjöl
     Glútenlaus brauð      100% glútenlaust mjöl
     Rúgbrauð                   > 80% rúgmjöl
     Byggbrauð             um 30% íslenskt bygg
     Rúg-speltbrauð        > 80% rúgur + spelt
     Léttari brauð             > 50% sigtað spelt

 

 

Brauðhúsið ehf. | Efstaland 26 | 108 Reykjavík | s: 568-6530 | braudhus@isl.is

Afgreiðslutími

Mán – Fös: 10 - 18

Lau - Sun: Lokað

  • Facebook
  • Instagram