Súrdeigsbakstur

 

Daginn fyrir bakstur gerum við svokallað fordeig. Í það fer eingöngu mjöl, vatn og súrdeig.Í fordeiginu fjölgar sér mjólkursýrubakteríum og gerlum og eftir um 1/2 sólarhring er það fullþroskað. Þá er bætt við salti,  vatni, afgangnum af mjölinu og öðru hráefni og brauðdeigið er hnoðað.

 

 

Deigið þarf að hefast í 40-60 mínútur áður en það er það er vigtað og síðan hnoðað og látið í form eða á plötu.Að því löknu er deigið sett í ofinn. Það er breytilegt hversu langur baksturstíminn er, frá 40 mín. upp í rúma 2 klst. 

Brauðhúsið ehf. | Efstaland 26 | 108 Reykjavík | s: 568-6530 | braudhus@isl.is

Afgreiðslutími

Mán – Fös: 10 - 18

Lau - Sun: Lokað

  • Facebook
  • Instagram