top of page
Körfubrauð
KÖRFUBRAUÐ
Bökuð 5 daga í viku
mánudaga-föstudaga
Innihald:
sigtað spelt, vatn, rúgmjöl, súrdeig, salt.
Þessi brauð eru með hátt hlutfall af sigtuðu mjöli og því frekar létt í sér.
Þyngd: 500 gr
Bakstur:
Hefuð í bastkörfum og síðan bökuð á steini við 240°C í um 40 mínútur
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 909 kjoul
- 217 kkal
prótein 7,9 g
kolvetni 42,1 g
þ.a. sykurteg. 0,6 g
fita 1,4 g þ.a.mettuð 0,3
trefjar 4,7 g
salt 1 g
þ.a. natríum 0,35
bottom of page