top of page
Kúmenbrauð
KÚMENBRAUÐ
Bökuð 5 daga í viku
mánudaga-föstudaga
Innihald:
Speltmjöl, vatn, kúmen, súrdeig, salt.
Kúmen er algengasta brauðkryddið og hefur auk bragðsins góð áhrif á meltinguna.
Þyngd: 500 gr
Bakstur:
Bökuð í opnu formi við 240°C í um 50 mínútur
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 851 kjoul
- 203 kkal
prótein 8,4 g
kolvetni 36,8 g
þ.a. sykurteg. 0.5 g
fita 2,0 g þ.a.mettuð 0,4
trefjar 5,2 g
salt 1 g
bottom of page