Rúgkjarnabrauð
RÚGKJARNABRAUÐ
Bökuð 3 daga í viku
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
Innihald:
Rúgmjöl, vatn, bygg, haframjöl, reyrsykur, súrdeig, salt.
Rúgkjarnabrauðin eru aðeins sæt og bragðgóð og hafa mjög gott geymsluþol. Eru mjög vinsæl til að taka með á fjöll og í lengri gönguferðir, Þau eru einu brauðin frá okkur með viðbættum sykri.
Þyngd: 650 gr
Bakstur:
Bökuð í stálformi með loki við 240°C í um 120 mín.
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 840 kjoul
- 201 kkal
prótein 4,8 g
kolvetni 40,7 g
þ.a. sykurteg. 7,7 g
fita 1,6 g þ.a.mettuð 0,2
trefjar 7,4 g
salt 1 g