top of page
Fjölkornabrauð
FJÖLKORNABRAUÐ
Bökuð 3 daga í viku
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
Innihald:
Rúgmjöl, vatn, speltmjöl, sigtað spelt, bygg, sólblómafræ, hörfræ, sesam, súrdeig, salt.
Mikið af fræi og heilu korni í brauðunum sem eru mjög trefjarík og saðsöm.
Þyngd: 500 gr
Bakstur:
bökuð í opnu formi við 240°C í um 50 mínútur
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 903 kjoul
- 216 kkal
prótein 7,5 g
kolvetni 32,1 g
þ.a. sykurteg. 0,5 g
fita 5,8 g þ.a.mettuð 0,8
trefjar 6,1 g
salt 1 g
bottom of page