top of page
FJALLAGRASABRAUÐ
Bökuð 5 daga í viku
mánudaga-föstudaga
Innihald:
Speltmjöl, vatn, bygg, fjallagrös, súrdeig, salt.
Fjallagrasabrauðin innihalda heilt soðið bygg með fjallagrösum. Það gefur sérstakan keim og eykur næringagildi og geymsluþol.
Þyngd: 500 gr
Bakstur:
Bökuð í opnu formi við 240°C í um 50 mínútur
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Fjallagrasabrauð
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 796 kjoul
- 190 kkal
prótein 7,8 g
kolvetni 35 g
þ.a. sykurteg. 0,5 g
fita 1,7 g þ.a.mettuð 0,4
trefjar 5,2 g
salt 1 g
bottom of page