top of page

HRÍSGRJÓNA-

FJÖLKORNABRAUÐ

Bökuð 5 daga í viku

mánudaga-föstudaga

 

Innihald:

Hrísmjöl, vatn, sólblómafræ, hirsi, sesam, hörfræ, krydd, súrdeig, salt.

Við notum nýmöluð hýðishrísgrjón í brauðin og soðið heilt hirsi. Glútenlausu brauðin eru þétt í sér og gott að skera þau í frekar þunnar sneiðar. Það er notað örlítið af kryddi í deigið, blanda af kúmeni, fennel og kóriander. Fræin eru lögð í bleyti yfir nótt og það bætir næringarupptökuna og heldur brauðunum lengur mjúkum

-nánar um framleiðslu á glútenlausum brauðum >

 

Þyngd: 600 gr

 

Bakstur:

Bökuð í stálformi með loki við 240°C í um 90 mínútur

 

Geymsla:

Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.

-nánar um geymslu á brauðum >

 

Næringarinnihald í 100 g,

                           u.þ.b.

 

orka                  963 kjoul

   -                     230 kkal

prótein               6,1 g

kolvetni            34,5 g

þ.a. sykurteg.     0,5 g      

fita                      6,9 g        þ.a.mettuð          0,9

trefjar                  2,7 g

salt                        1 g     

bottom of page