Rúgbrauð
RÚGBRAUÐ
Bökuð 3 daga í viku
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
Innihald:
Rúgmjöl, vatn, súrdeig, salt.
Í rúgbrauðin er eingöngu notað steinmalað rúgmjöl, vatn og salt. Súrdeigið í brauðin er gert úr rúgmjöli og vatni. Súrdeigsrúgbrauð voru einhver mikilvægasti þáttur í mataræði almennings víða um Evrópu frá miðöldum og fram á fyrri hluta 20. aldar.
Þyngd: 650 gr
Bakstur:
Bökuð í stálformi með loki við 240°C í um 120 mín.
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 759 kjoul
- 182 kkal
prótein 4,8 g
kolvetni 36,2 g
þ.a. sykurteg. 0,6 g
fita 1,5 g þ.a.mettuð 0,2
trefjar 8,1 g
salt 1 g