top of page
BYGG-
MALTBRAUÐ
ekki lengur bökuð
Innihald:
Vatn, bygg, rúgmjöl, sigtað spelt, ristað byggmalt, súrdeig, salt.
Byggið kemur frá "Móður jörð" og er ræktað á Vallanesi á Fljótsdalshéraði og er malað í steinkvörn í bakaríinu. Byggmalt er úr spíruðu byggi og gefur bæði gott bragð og bætir bökunareiginleika.
Þyngd: 600 gr
Bakstur:
Bökuð í lokuðu form við 240°C í um 80 mínútur
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 810 kjoul
- 194 kkal
prótein 6,6 g
kolvetni 37,8 g
þ.a. sykurteg. 0,5 g
fita 1,3 g þ.a.mettuð 0,2
trefjar 5,7 g
salt 1 g
bottom of page